← Afmæli Ólafs 13. maí 2012 Fleiri folöld á Torfastöðum →
Folald fæðist og barnabörnin glöð
júní 4, 2012Frigg og Stormur voru í pössun á Torfastaði og dvöldu í rúman sólarhring . Á sunnudeginum kastaði Ríkey frá Torfastöðum og það var spennandi að fá að klappa nýja folaldinu hennar. Faðirinn er Hárekur frá Torfastöðum.