Fleiri folöld á Torfastöðum

Posted on by drifa

Kom heim á Torfastaði af skemmtilegu ættarmóti á Höfn, afkomendur Guðlaugar Helgu. Allt með kyrrum kjörum á Torfastöðum en nokkrar hryssur höfðu þó kastað á meðan við vorum í burtu.  Tók nokkrar myndir af ungviðinu og mæðrum þeirra.

Brák frá Torfastöðum með hryssu undan Glimi Ráðgríð frá Torfastöðum og sonur Végeirs fædd 10. júní 2012 Reiginleif frá Torfastöðum með son Végeirs frá Torfastöðum Snjálaug frá Torfastöðum og Végeirsdóttir Geirný frá Torfastöðum og sonur hennar og Végeirs Gná frá Torfastöðum og sonur