Folald fæðist og barnabörnin glöð

Posted on by drifa

Frigg og Stormur voru í pössun á Torfastaði og dvöldu í rúman sólarhring .  Á sunnudeginum kastaði Ríkey frá Torfastöðum og það var spennandi að fá að klappa nýja folaldinu hennar. Faðirinn er Hárekur frá Torfastöðum.

Hryssa Ríkeyjardóttir og Háreksdóttir Folald Ríkeyjar 2012 Folaldið og Stormur + Frigg Frigg á útreiðum Rafill, Frigg og Stormur Stormur og Refill