← Folald fæðist og barnabörnin glöð Tungufljót opnað 1. júlí 2012 →
Fleiri folöld á Torfastöðum
júní 13, 2012Kom heim á Torfastaði af skemmtilegu ættarmóti á Höfn, afkomendur Guðlaugar Helgu. Allt með kyrrum kjörum á Torfastöðum en nokkrar hryssur höfðu þó kastað á meðan við vorum í burtu. Tók nokkrar myndir af ungviðinu og mæðrum þeirra.