Guðrún Helga sýnir í Listaháskólanum

Posted on by drifa

Guðrúnu Helgu tengdadóttir mín vann útfrá Marie Antoinette og skilaði verki sínu svona.  Flott hjá henni, mjööög flott. Gaman að skoða sýningu 7 nemenda í fatahönnunardeildinni (fyrsta ár) sem þær settu upp og sýndu á föstudaginn.  Hér koma nokkrar myndir af verki Guðrúnar Helgu og gestum.

Guðrún Helga Hönnuður framtíðarinnar Marie Antoinette verk Guðrúnar Helgu