Kínversk sendinefnd á Torfastöðum

Posted on by drifa

Við fengum hluta af sendinefnd Kínverjanna í stutta heimsókn áðan.  Þeir vildu m.a. skoða folaldið sem við gáfum fyrir tveimur árum til Kína.  Ísey í útreiðum. Kínverjar skoða hesta Kínverjar í heimsókn