← Garpur og Frigg í Borgarfirðinum					Gautrekur kominn til Austurríkis →
					
		Brúðkaup á Torfastöðum
júlí 13, 2011Brúðkaupsdagur Guðrúnar Helgu og Elds var á laugardaginn 9. júlí 2011.  Yndi slegur dagur, yfir 200 gestir.  Sr. Magni gifti og veislan var haldin í Aratungu.  Þvílík gleði og hamingja allir glaðir og brúðhjónin yndisleg.  Skemmtileg brúðkaupsveisla í Aratungu langt fram undir morgun.
slegur dagur, yfir 200 gestir.  Sr. Magni gifti og veislan var haldin í Aratungu.  Þvílík gleði og hamingja allir glaðir og brúðhjónin yndisleg.  Skemmtileg brúðkaupsveisla í Aratungu langt fram undir morgun.