Randfríður IS1999288504

Nafn: RANDFRÍÐUR frá Torfastöðum
Fæðingarnúmer:
IS1999288504
Móðir:
RANDALÍN IS1989288505 frá Torfastöðum
Faðir:
HÁREKUR frá Torfastöðum IS1995188505
Afkvæmi:
Ræktandi: Torfastaðir
Lýsing: Jörp á litin.  Yndisleg hryssa mjög viljug en þjál og sífellt tilbúin til þess sem af henni var vænst.  Drífa tamdi hana og hefur alltaf talið Randfríði með bestu hrossum sem hún hefur tamið.  Randfríður var seld til Noregs eftir landsmótið á Hellu 2004.

Randfríður frá TorfastöðumRandfríður frá TorfastöðumRandfríður frá Torfastöðum Randfríður frá Torfastöðum