← Tungufljótsdeild					Garpur og Frigg í Borgarfirðinum →
					
		Gautrekur frá Torfastöðum og Hekla Katharína efst í fjórgangi ungmenna á Gullmótinu og unnu líka töltið
júní 17, 2011Þau standa sig vel Hekla Katharína og Gautrekur frá Torfastðum.  Eru í efsta sæti ungmenna á Gullmótinu (úrtöku fyrir heimsmeistarakeppnina) Þau voru líka að vinna töltið fengu einkunnina 7;50.  Húrra fyrir þeim.  Unnu bæði töltið og fjórganginn.
						
						
					
	
	