← Fann sauðfé síðasta vetrardag 17. apríl 2012.					Guðrún Helga sýnir í Listaháskólanum →
					
		Kínversk sendinefnd á Torfastöðum
apríl 21, 2012Við fengum hluta af sendinefnd Kínverjanna í stutta heimsókn áðan.  Þeir vildu m.a. skoða folaldið sem við gáfum fyrir tveimur árum til Kína.   
  
 