Monthly Archives: apríl 2012

Torfastaðir, yndislegt veður og borðað úti í fyrsta sinni á árinu.

Posted on apríl 29, 2012 by drifa

Fannar og börn auk Kára vinar komu í gær og við borðuðum í hádeginu úti, amma grillaði og allir duglegir að borða enda búin að vinna mikið, girða og hjálpa …

Guðrún Helga sýnir í Listaháskólanum

Posted on apríl 29, 2012 by drifa

Guðrúnu Helgu tengdadóttir mín vann útfrá Marie Antoinette og skilaði verki sínu svona.  Flott hjá henni, mjööög flott. Gaman að skoða sýningu 7 nemenda í fatahönnunardeildinni (fyrsta ár) sem þær settu upp og sýndu á föstudaginn.  Hér koma nokkrar myndir af … Continue reading

Kínversk sendinefnd á Torfastöðum

Posted on apríl 21, 2012 by drifa

Við fengum hluta af sendinefnd Kínverjanna í stutta heimsókn áðan.  Þeir vildu m.a. skoða folaldið sem við gáfum fyrir tveimur árum til Kína.  

Fann sauðfé síðasta vetrardag 17. apríl 2012.

Posted on apríl 19, 2012 by drifa

Mig rak í rogastans þegar ég hitti þessar rollur á beit á útsýnispallinum fyrir ofan Laugarvatn og fleiri ofan vegar þann 17. apríl 2012.   Taldi rúmlega 50 kindur.  

Páskadagur á Torfastöðum 2012

Posted on apríl 9, 2012 by drifa

Við höfum notið yndislegrar fjölskyldu síðan á föstudag.  Páskadagur var eins skemmtilegur og alltaf hér á Torfastöðum.  Mjög gaman og yndislegt að fá að njóta.